Sunnudagur, 21. janúar 2007
Nýr starfsmannastjóri:
Nýr starfsmannastjóri var kynntur á fundi þar sem Sigurður Briem var kvaddur. Mín tilfinning fyrir nýja starfsmannastjóranum (Berglind, síðar rekin með sama hætti og hún stundaði sjálf skilst mér) var strax sú að nú gæti ég alveg eins sagt upp því þarna væri komin manneskja sem Þóra og co. myndu vefja um fingur sér auðveldlega. Ég hafði sorglega rétt fyrir mér í það skiptið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.