Alcan dagbókin
Þetta blogg er stofnað til þess að fólk geti lesið á opinberum vettfangi við hvað er átt þegar starfsmönnum er sagt upp hjá Álverinu í Straumsvík.
Þetta blogg mun byggjast á dagbókarfærslum og endurminningum fyrrum starfsmanns álversins og er birt með fullu leyfi hans. Bætt verður við færslum eftir því sem við á en flestar færslurnar munu birtast á næstu dögum og vikum.
Þess ber að geta að lokum að í dagbókinni hefur nokkrum nöfnum verið breytt.
Athugasemdir
Þetta er nú meira bullið í þér. Hafðu sóma í þér og vertu ekki að úthúða fólk sem á það ekki skilið. Þú gerir þér kannski ekki grein fyrir því að þú ert að særa fólk með því að vera að skrifa eitthvað sem ekkert er til í. Þetta blogg segir meira um það hvernig þú ert en þeir sem unnu með þér.
ó mæ (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 23:52
Til ó mæ
Lestu þér til áður en þú byrjar á svona bulli. Það stendur ekki steinn yfir steini í þessari athugasemd þinni.
Alcan dagbókin, 24.1.2007 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.