Ţađ sem kom fram eftir ađ mér var hent út:


            Margt og mikiđ hef ég frétt af mínum fyrri vinnufélögum en allt sem ég heyri um hefur eitt sameiginlegt.  Ţađ sem ţeir fréttu af mér varđandi ţessa uppsögn var tóm tjara og lygar.  Hér eru nokkur dćmi. 

            Strákarnir á stoppistöđinni sem ég mćti á ţegar ég bíđ eftir rútunni voru furđu lostnir yfir ţví, daginn sem mér var hent út,  ađ ég kćmi ţví ţeir höfđu frétt ađ ég hefđi fengiđ ađra vinnu og kćmi ekkert aftur í ALCAN.

            Iđnađarmennirnir sem voru ađ vinna viđ ađ brjóta niđur veggi og byggja upp ađra fréttu ţađ sama og ţeir höfđu ţetta beint eftir Ţóru.  Einnig fréttu ţeir frá Ţóru ađ hún hefđi reynt ađ halda í mig en ekki tekist.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

vildi sjá mynd af þér svo ég fattaði hver þú ert?

haukur (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband