Fyrsti vinnudagurinn

Ég kom međ rútunni kl 8.00.  Ég  beiđ í langan tíma fyrir utan dyrnar hjá Magnúsi bryta. Loks hitti ég konu sem heitir Hugrún Arnórsdóttir hún útvegađi mér skó og viđ gengum út í ţvottahús ţar sem Ţóra tók á móti mér.  Hún var fljót ađ koma međ ţađ ađ ţađ vćru ekki til buxur á mig og sagđi ,,Ćtli ég verđi ekki bara ađ senda ţig heim”. Ég kváđi viđ og sagđi HEIM: (ég fór ţá strax í vörn).  Margrét Héđins benti Ţóru á ţađ ađ ţćr ćttu ađ leita af sér allan grun. Hún fann svo tvennar buxur á mig,  boli og jakka. Viđ Ţóra fórum svo upp ţar sem ég fékk skáp. Ţar skipti ég um föt ađ ţví búnu. Ók Ţóra mér út í Annex og kynnti mig fyrir Bryndísi sem var ađ hćtta eftir nokkura mánađa starf og fór í vaktavinnu  í kerskála.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Kondu sćll.  Nú hittur á vondan ég ţekki ţetta mál, best er fyrir ţig ađ láta ţetta  liggja ţađ er bćđi dagbókini fyrir bestu og fyrir ţá starfsmenn sem ţú ert ađ vitna í og nefnir međ nöfnum.

Kv Svig

Rauđa Ljóniđ, 11.1.2007 kl. 13:32

2 Smámynd: Alcan dagbókin

Ţú hefur greinilega ekki lesiđ bloggiđ Herra Ljón ţví nöfnum hefur veriđ breytt.

Alcan dagbókin, 12.1.2007 kl. 10:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband