Sagan sem lofað var:

 -Vala er stelpa sem kom að vinna í sumarafleysingum nokkur sumur og Þóra minntist á það að hún væri afar flink að teikna,  það væri svo gott að fá hana í vinnu því hún væri svo góð að teikna,  veit ekki hvað það kom skúringum við en Vala var í skóla að læra að mála og teikna. Mamma Völu hringir einn daginn í Álverið til að færa dóttur sinni þær fréttir að hún hafi fengið inngöngu í Myndlistarskólann.  Þóra fer hinsvegar með þau skilaboð til Völu að móðir hennar hafi hringt og skilað því að hún hafi ekki komist að í skólanum og Þóra sagði einnig við Völu að hún skyldi bjóða henni vinnu áfram eftir sumarið.  Vala sagði mér og Rúnu þetta sjálf eftir að hún komst að hinu sanna enda var hringt frá Myndlistarskólanum og spurt hvort hún ætlaði ekki að koma,  ég veit ekki hvort Vala viti að Þóra laug vísvitandi að henni.- 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

léleg dagbók, að segja að þóra segi þetta við  tilvonandi listamann er út í hött, en veit að vala sé orðin nokkuð þekkt sem listamaður svo þetta gigg hjá þuru hefur ekki gengið upp

haukur (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 01:44

2 Smámynd: Alcan dagbókin

Haukur, þú virðist ekki hafa lesið bloggið því nöfnum hefur verið breytt.  Ekki veit ég hvað Völu þú hefur í huga en nafnið Vala er gerfinafn.

Virðingarfyllst

Dagbókin

Alcan dagbókin, 15.1.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband